fbpx
Miðvikudagur 04.september 2024
433Sport

Magnaður sigur Vals í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 12:58

Natasha skoraði eitt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalið Vals vann frækinn 10 sigur á Ljuboten í Meistaradeild Evrópu í dag. Leikið var í Hollandi.

Um er að ræða forkeppni Meistaradeildarinnar en Ljuboten kemur frá Norður-Makedóníu.

Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrjú mörk fyrir Val en Jasmín Erla Ingadóttir skoraði tvö markana.

Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir, Natasha Anasi, Anna Rakel Pétursdóttir, Berglind Rós Ágústsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu eitt hvork.

Valur mætir Twente frá Hollandi eða Cardiff frá Wales í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ tekur völdin af framkvæmdarstjóra í agamálum og færa þau í nefnd

KSÍ tekur völdin af framkvæmdarstjóra í agamálum og færa þau í nefnd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes dregur upp svarta mynd af ástandinu hjá United – Segir þetta markmiðið

Bruno Fernandes dregur upp svarta mynd af ástandinu hjá United – Segir þetta markmiðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár stjörnur draga sig úr enska landsliðinu fyrir leikinn gegn Heimi

Þrjár stjörnur draga sig úr enska landsliðinu fyrir leikinn gegn Heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United reiðir eftir að Lisandro birti þessa mynd á Instagram eftir helgina

Stuðningsmenn United reiðir eftir að Lisandro birti þessa mynd á Instagram eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri stoltur af því að hafa klifið stóra fjallið í Köben og staðið uppi sem sigurvegari – „City heillaði mig ekkert rosalega þessa stundina“

Orri stoltur af því að hafa klifið stóra fjallið í Köben og staðið uppi sem sigurvegari – „City heillaði mig ekkert rosalega þessa stundina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var eyðsla deildanna í sumar – Enski sker sig úr en Sádarnir koma sterkir inn

Svona var eyðsla deildanna í sumar – Enski sker sig úr en Sádarnir koma sterkir inn
433Sport
Í gær

Líkur á að Aron Einar hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Þór í bili

Líkur á að Aron Einar hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Þór í bili
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Gylfi Þór mættur aftur í landsliðið sem leikur á föstudag

Sjáðu myndirnar – Gylfi Þór mættur aftur í landsliðið sem leikur á föstudag