fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Grét og grét þegar það átti að selja hann til Englands á föstudag – Var mættur en flúði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 10:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernest Nuamah leikmaður Lyon brast í grát þegar hann var í læknisskoðun hjá Fulham á föstudag og flúði af vettvangi.

Lyon hafði samþykkt að selja Nuamah til Fulham og flaug hann til London á lokadegi gluggans.

Samkvæmt miðlum í Frakklandi grét Nuamah allan morguninn þegar hann gekst undir læknisskoðun.

Gerð var stutt pása og átti Nuamah að klára læknisskoðun eftir hádegi en mætti aldrei, hann flúði.

Franskir miðlar segja að umboðsmaður Nuamah hafi ekki náð í hann og svo fór að glugginn lokaði og Nuamah var áfram hjá Lyon.

Forseti Lyon hefur beðið Nuamah afsökunar á framferði sínu en Nuamah vildi aldrei fara frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjartsýni á Old Trafford – Málið gæti klárast í dag eða á morgun

Bjartsýni á Old Trafford – Málið gæti klárast í dag eða á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rýfur þögnina um myndböndin umdeildu: Opinberar að hann sé samkynhneigður – „Ég skammaðist mín mikið“

Rýfur þögnina um myndböndin umdeildu: Opinberar að hann sé samkynhneigður – „Ég skammaðist mín mikið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Balotelli strax á förum