fbpx
Miðvikudagur 04.september 2024
433Sport

Andy O’Boyle rekinn frá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy O’Boyle einn af æðstu mönnum hjá Manchester United hefur verið látinn taka poka sinn.

O’Boyle er einn af mörgum sem Sir Jjim Ratcliffe og hans fólk hefur látið taka poka inn.

O’Boyle hefurs starfað á knattspyrnusviði og verið einn af yfirmönnum þar. Hann starfaði áður hjá Liverpool.

Hann hefur komið nálægt leikmannakaupum og sölum félagsins. Hann var fenginn til félagsins árið 2022 til að aðstoða þá John Murtough yfirmann knattspyrnumála.

O’Boyle kom að því að ganga frá leikmannakaupum United í sumar en það var Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála sem stýrði umferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grét og grét þegar það átti að selja hann til Englands á föstudag – Var mættur en flúði

Grét og grét þegar það átti að selja hann til Englands á föstudag – Var mættur en flúði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ tekur völdin af framkvæmdarstjóra í agamálum og færa þau í nefnd

KSÍ tekur völdin af framkvæmdarstjóra í agamálum og færa þau í nefnd
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár stjörnur draga sig úr enska landsliðinu fyrir leikinn gegn Heimi

Þrjár stjörnur draga sig úr enska landsliðinu fyrir leikinn gegn Heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United reiðir eftir að Lisandro birti þessa mynd á Instagram eftir helgina

Stuðningsmenn United reiðir eftir að Lisandro birti þessa mynd á Instagram eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri stoltur af því að hafa klifið stóra fjallið í Köben og staðið uppi sem sigurvegari – „City heillaði mig ekkert rosalega þessa stundina“

Orri stoltur af því að hafa klifið stóra fjallið í Köben og staðið uppi sem sigurvegari – „City heillaði mig ekkert rosalega þessa stundina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var eyðsla deildanna í sumar – Enski sker sig úr en Sádarnir koma sterkir inn

Svona var eyðsla deildanna í sumar – Enski sker sig úr en Sádarnir koma sterkir inn
433Sport
Í gær

Líkur á að Aron Einar hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Þór í bili

Líkur á að Aron Einar hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Þór í bili
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Gylfi Þór mættur aftur í landsliðið sem leikur á föstudag

Sjáðu myndirnar – Gylfi Þór mættur aftur í landsliðið sem leikur á föstudag