fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Andy O’Boyle rekinn frá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy O’Boyle einn af æðstu mönnum hjá Manchester United hefur verið látinn taka poka sinn.

O’Boyle er einn af mörgum sem Sir Jjim Ratcliffe og hans fólk hefur látið taka poka inn.

O’Boyle hefurs starfað á knattspyrnusviði og verið einn af yfirmönnum þar. Hann starfaði áður hjá Liverpool.

Hann hefur komið nálægt leikmannakaupum og sölum félagsins. Hann var fenginn til félagsins árið 2022 til að aðstoða þá John Murtough yfirmann knattspyrnumála.

O’Boyle kom að því að ganga frá leikmannakaupum United í sumar en það var Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála sem stýrði umferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Í gær

Evrópumeistarinn gerir langan samning

Evrópumeistarinn gerir langan samning
433Sport
Í gær

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Í gær

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United