fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Svona var eyðsla deildanna í sumar – Enski sker sig úr en Sádarnir koma sterkir inn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski boltinn líkt og undanfarin ár sker sig úr þegar kemur að eyðslu á leikmannamarkaðnum.

Ensk félög eyddu 1,3 milljarði punda í nýja leikmenn í sumar en seldu leikmenn fyrir 950 milljónir punda.

Eyðslan var því í raun 340 milljónir punda sem er aðeins meira en Ofurdeildin í Sádí Arabíu.

Eyðslan á Ítalíu var einnig afar mikil og virðist aukinn peningur vera komin í boltann þar. Á Spáni var eyðslan lítil í heild og félög í Þýskalandi koma út í plús eftir gluggann.

Svona var eyðsla liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kveðja Neymar formlega – Þénaði 350 milljónir á mínútu

Kveðja Neymar formlega – Þénaði 350 milljónir á mínútu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands