fbpx
Mánudagur 02.september 2024
433Sport

Sonur Beckham gefst upp við að elta drauminn – „Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 11:00

Romeo á NBA leik með föður sínum, David Beckham fyrir einhverju síðan/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Beckham er 22 ára gamall og hefur ákveðið að hætta í fótbolta, hann telur engar líkur á því að hann nái frægð eða frama þar.

Romeo var síðast á mála hjá Brentford og lék þar með B-liði félagsins.

Faðir hans David Beckham átti magnaðan feril sem knattspyrnumaður en synir hans þrír fengu ekki sömu hæfileika og gamli maðurinn.

David er þó stoltur af sínum manni sem ætlar að einbeita sér að tísku og vinna í þeim geira.

„Til hamingju með 22 ára afmælið minn fallegi drengur,“ skrifar Beckham um drenginn á Instagram um helgina.

„Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið, heiðarlegur, ástríðufullur og vinnusamur.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Beckham (@davidbeckham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Túfa hafa labbað inn í mölbrotið lið og hafi öllu að tapa – Jóhann Már vill sjá félagið hringja í fyrrum landsliðsþjálfara

Segir Túfa hafa labbað inn í mölbrotið lið og hafi öllu að tapa – Jóhann Már vill sjá félagið hringja í fyrrum landsliðsþjálfara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturluð tölfræði Salah á Old Trafford – Aðeins fjórir skorað meira á rúmum þremur árum

Sturluð tölfræði Salah á Old Trafford – Aðeins fjórir skorað meira á rúmum þremur árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklega á förum eftir þrjú ár sem byrjunarliðsmaður

Líklega á förum eftir þrjú ár sem byrjunarliðsmaður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið á Englandi geta enn samið við frábæra leikmenn – Sjáðu draumalið leikmanna sem eru án félags

Lið á Englandi geta enn samið við frábæra leikmenn – Sjáðu draumalið leikmanna sem eru án félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta sammála sínum manni: ,,Ég var steinhissa“

Arteta sammála sínum manni: ,,Ég var steinhissa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna Viðars dugði ekki til gegn Blikum

Besta deildin: Tvenna Viðars dugði ekki til gegn Blikum
433Sport
Í gær

Fékk enn eina áritaða treyju í safnið mikla – ,,Takk bróðir“

Fékk enn eina áritaða treyju í safnið mikla – ,,Takk bróðir“
433Sport
Í gær

England: Chelsea gerði jafntefli á heimavelli – Tottenham tapaði

England: Chelsea gerði jafntefli á heimavelli – Tottenham tapaði