fbpx
Þriðjudagur 03.september 2024
433Sport

Samherjar Haaland í City alveg að verða dauðþreyttir á þessu – „Fuck off“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fuck off,“ skrifaði einn samherji Erling Haaland framherja Manchester City á boltann hans um helgina eftir enn eina þrennuna hjá þeim norska.

Haaland skoraði þrennu í 3-1 sigri á West Ham um helgina og eins og venjan er fékk hann að eiga boltann eftir leik.

Þetta var ellefta þrenna Haaland fyrir City á rúmum tveimur árum og leikmenn City orðnir þreyttir á að skrifa á boltann.

„Ég er orðinn dauðþreyttur á að skrifa á þessa bolta,“ skrifaði annar á boltann en þetta var önnur þrenna City í röð.

Framherjinn hefur skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum deildarinnar og fer sá norski af stað með látum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Beckham gefst upp við að elta drauminn – „Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið“

Sonur Beckham gefst upp við að elta drauminn – „Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool var að skoða að kaupa Osimhen – Þetta er ástæða þess að liðið hætti við

Liverpool var að skoða að kaupa Osimhen – Þetta er ástæða þess að liðið hætti við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland vonast eftir miðum: ,,Ég held ég þurfi að hringja í þá báða“

Haaland vonast eftir miðum: ,,Ég held ég þurfi að hringja í þá báða“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti enn farið frá Chelsea á næstu dögum

Gæti enn farið frá Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið útskýrir af hverju hann yfirgaf Old Trafford – ,,Tók þessa ákvörðun áður en ég byrjaði að æfa“

Fyrrum undrabarnið útskýrir af hverju hann yfirgaf Old Trafford – ,,Tók þessa ákvörðun áður en ég byrjaði að æfa“
433Sport
Í gær

Átta menn þurftu að koma í veg fyrir slagsmál: Missti stjórn á skapinu og ætlaði að vaða í goðsögnina – ,,Ég hafði engan húmor fyrir þessu“

Átta menn þurftu að koma í veg fyrir slagsmál: Missti stjórn á skapinu og ætlaði að vaða í goðsögnina – ,,Ég hafði engan húmor fyrir þessu“