fbpx
Þriðjudagur 03.september 2024
433Sport

Mætti í bol á fyrstu æfingu landsliðsins sem vekur upp mikla kátínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amadou Onana miðjumaður Aston Villa mætti til æfinga hjá landsliði Belgíu í dag í bol sem hefur vakið verðskuldaða athygli.

Amadou var með Belgum á Evrópumótinu í sumar þegar hann var að svara spurningum fréttamanna.

Einn þeirra kallaði hann Andre sem Amadou hafði ekkert sérstaklega gaman af.

„Andre er ekki einu sinni nafnið mitt vinur,“ sagði miðjumaðurinn knái en bað fréttamanninn svo að halda áfram.

Til að slá á létta strengi ákvað Amadou að prenta þessa línu á bol og mætti í honum þegar landslið Belgíu kom saman í dag.

Boinn góða má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Beckham gefst upp við að elta drauminn – „Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið“

Sonur Beckham gefst upp við að elta drauminn – „Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool var að skoða að kaupa Osimhen – Þetta er ástæða þess að liðið hætti við

Liverpool var að skoða að kaupa Osimhen – Þetta er ástæða þess að liðið hætti við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland vonast eftir miðum: ,,Ég held ég þurfi að hringja í þá báða“

Haaland vonast eftir miðum: ,,Ég held ég þurfi að hringja í þá báða“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti enn farið frá Chelsea á næstu dögum

Gæti enn farið frá Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið útskýrir af hverju hann yfirgaf Old Trafford – ,,Tók þessa ákvörðun áður en ég byrjaði að æfa“

Fyrrum undrabarnið útskýrir af hverju hann yfirgaf Old Trafford – ,,Tók þessa ákvörðun áður en ég byrjaði að æfa“
433Sport
Í gær

Átta menn þurftu að koma í veg fyrir slagsmál: Missti stjórn á skapinu og ætlaði að vaða í goðsögnina – ,,Ég hafði engan húmor fyrir þessu“

Átta menn þurftu að koma í veg fyrir slagsmál: Missti stjórn á skapinu og ætlaði að vaða í goðsögnina – ,,Ég hafði engan húmor fyrir þessu“