fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
433Sport

Chelsea losaði annan strák úr akademíunni fyrir gluggalok

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 12:21

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trevoh Chalobah hefur skrifað undir samning við lið Crystal Palace og mun leika með liðinu í vetur.

Félagaskiptin voru ekki staðfest fyrr en í gær en glugganum á Englandi var skellt í lás klukkan 22:00 á föstudag.

Palace tókst þó að tryggja sér Chalobah frá Chelsea fyrir lok gluggans en hann gerir lánssamning á Selhurst Park.

Chalobah er uppalinn hjá Chelsea en hann var ekki inni í myndinni hjá Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Chalobah er 25 ára gamall og lék 13 leiki fyrir Chelsea í deild í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Var Kurt Cobain myrtur?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Haaland kominn með sjö mörk í deildinni – Skoraði aðra þrennu

England: Haaland kominn með sjö mörk í deildinni – Skoraði aðra þrennu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir er fallið – Grótta vann Fjölni

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir er fallið – Grótta vann Fjölni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sverrir Ingi dregur sig úr hópnum – Brynjar inn í hans stað

Sverrir Ingi dregur sig úr hópnum – Brynjar inn í hans stað
433Sport
Í gær

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær
433Sport
Í gær

Chelsea og Arsenal lánuðu leikmenn til liða í úrvalsdeildinni

Chelsea og Arsenal lánuðu leikmenn til liða í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Einn sá umdeildasti í bransanum fær engar mínútur: Ákærður fyrir sjö nauðganir – Nýi maðurinn setur fótinn niður

Einn sá umdeildasti í bransanum fær engar mínútur: Ákærður fyrir sjö nauðganir – Nýi maðurinn setur fótinn niður
433Sport
Í gær

Þess vegna gæti Gylfi spilað fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur – „Ekki enn í fótbolta til að geta borgað reikninga“

Þess vegna gæti Gylfi spilað fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur – „Ekki enn í fótbolta til að geta borgað reikninga“