fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Virðist ætla að misheppnast hjá Newcastle að krækja í Guehi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur eytt öllu sumrinu í að eltast við Marc Guehi varnarmann Crystal Palace en það virðist ekki ætla að skila árangri.

Þannig hefur Palace hafnað nokkrum tilboðum í enska landsliðsmanninn.

Palace vill 65 milljónir punda fyrir Guehi en þá upphæð hefur Newcastle ekki viljað reiða fram.

Félagaskiptaglugginn lokar annað kvöld og segir enska blaðið Mirror að allt stefni í að Newcastle missi af manninum sem félagið hefur viljað fá í allt sumar.

Guehi er fyrirliði Palace þessa stundina og væri það ansi mikilvægt fyrir félagið að ná að halda í sinn traustasta varnarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal með alvöru tilboð í nýjan markvörð – Espanyol vill meira

Arsenal með alvöru tilboð í nýjan markvörð – Espanyol vill meira
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótar öllum leikmönnum Chelsea sem félagið vill burt

Hótar öllum leikmönnum Chelsea sem félagið vill burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði Chelsea ef Sancho og Toney mæta á svæðið

Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði Chelsea ef Sancho og Toney mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hareide hringdi í Jóhann Berg eftir skiptin til Sádí Arabíu og vildi kanna metnað hans fyrir landsliðinu

Hareide hringdi í Jóhann Berg eftir skiptin til Sádí Arabíu og vildi kanna metnað hans fyrir landsliðinu
433Sport
Í gær

Sagði farir sínar ekki sléttar og Mosfellingar sektaðir – „Við þetta reiðist hann og segir orðrétt „Ertu fokking þroskaheftur“

Sagði farir sínar ekki sléttar og Mosfellingar sektaðir – „Við þetta reiðist hann og segir orðrétt „Ertu fokking þroskaheftur“