fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði Chelsea ef Sancho og Toney mæta á svæðið

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti fengið Englendingana Ivan Toney og Jadon Sancho til liðs við sig fyrir gluggalok. Þá er spurning hvernig byrjunarliði þeirra yrði stillt upp.

Félagið hefur verið duglegt á markaðnum í sumar en gæti enn bætt við sig. Toney er líklega á förum frá Brentford. Framherjinn hefur verið orðaður við Chelsea og Sádi-Arabíu undanfarna daga.

Getty Images

Sancho er aftur á móti úti í kuldanum hjá Manchester United. Það hefur verið talað um hugsanlega skiptidíla þar sem Raheem Sterling eða Ben Chilwell færu á Old Trafford í staðinn en ekkert er komið á hreint í þeim efnum. Sancho er þá einnig mikið orðaður við Juventus.

Hér að neðan má sjá þrjár hugsanlegar útgáfur af byrjunarliði Chelsea með þá Toney og Sancho innanborðs. Enska blaðið The Sun tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“