fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Sigurvegarinn Ramos að verða liðsfélagi Jóhanns Berg í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos er að verða leikmaður Al-Orobah í Sádí Arabíu og gerir kappinn eins árs samning við félagið.

Ramos verður því liðsfélagi Jóhanns Berg Guðmundssonar sem samdi við Al-Orobah í síðustu viku.

Búist er við að Kurt Zouma komi einnig til liðsins frá West Ham.

Al-Orobah hefur tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins í Sádí Arabíu en liðið er á sínu fyrsta tímabili í úrvalsdeildinni.

Ramos er 38 ára gamall og hefur átt magnaðan feril þar sem hann var lengst af hjá Real Madrid en hann var á síðustu leiktíð hjá Sevilla.

Ramos vann Meistaradeildina fjórum sinnum með Real Madrid en varð að auki Evrópu og Heimsmeistari með Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina