fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433

Lengjudeild karla: Fjögurra marka jafntefli Grindavíkur og Þróttar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík og Þróttur R. gerðu 2-2 jafntefli í Lengjudeild karla í kvöld.

Ármann Ingi Finnbogason kom Grindvíkingum yfir snemma leiks en Unnar Steinn Ingvarsson og Kári Kristjánsson sneru dæminu við fyrir hlé.

Einar Karl Ingvarsson jafnaði svo leikinn fyrir Grindvíkinga þegar um 20 mínútur lifðu leiks og þar við sat.

Þróttur er í sjöunda sæti deildarinnar með 27 stig, 4 stigum frá umspilssæti. Grinadvík er sæti neðar með 2 stigum minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Í gær

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar