Fyrir skömmu var dregið í splunkunýju deildarfyrirkomulagi Meistaradeildarinnar við hátíðlega athöfn í Mónakó. Ljóst er að margir stórleikir eru framundan.
Liðin mæta átta mismunandi andstæðingum, fjórum heima og fjórum úti, í þessu nýja fyrirkomulagi. Öll lið eru í einni 36 liða deild þar sem efstu átta fara beint í 16-liða úrslit og lið 9-24 í umspil um sæti í 16-liða úrslitunum.
Hér að neðan má sjá andstæðinga ensku liðanna fjögurra sem spila í Meistaradeildinni þetta árið og enn neðar eru leikir allra liða.
Manchester City
Inter (h)
PSG (ú)
Club Brugge (h)
Juventus (ú)
Feyenoord (h)
Sporting (ú)
Sparta Prag (h)
Slovan Bratislava (ú)
Liverpool
Real Madrid (h)
RB Leipzig (ú)
Bayer Leverkusen (h)
AC Milan (ú)
Lille (h)
PSV (ú)
Bologna (h)
Girona (ú)
Arsenal
PSG (h)
Inter (ú)
Shakhtar (h)
Atalanta (ú)
Dinamo Zagreb (h)
Sportig (ú)
Monaco (h)
Girona (ú)
Aston Villa
Bayern Munchen (h)
RB Leipzig (ú)
Juventus (h)
Club Brugge (ú)
Celtic (h)
Young Boys (ú)
Bologna (h)
Monaco (ú)
Leikir liða úr 1. styrkleikaflokki
Leikir liða úr 2. styrkleikaflokki
Leikir liða úr 3. styrkleikaflokki
Leikir liða úr 4. styrkleikaflokki