fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Dregið í Meistaradeildinni: Margir frábærir leikir – Hákon Arnar á Anfield

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 17:06

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir skömmu var dregið í splunkunýju deildarfyrirkomulagi Meistaradeildarinnar við hátíðlega athöfn í Mónakó. Ljóst er að margir stórleikir eru framundan.

Liðin mæta átta mismunandi andstæðingum, fjórum heima og fjórum úti, í þessu nýja fyrirkomulagi. Öll lið eru í einni 36 liða deild þar sem efstu átta fara beint í 16-liða úrslit og lið 9-24 í umspil um sæti í 16-liða úrslitunum.

Hér að neðan má sjá andstæðinga ensku liðanna fjögurra sem spila í Meistaradeildinni þetta árið og enn neðar eru leikir allra liða.

Manchester City
Inter (h)
PSG (ú)
Club Brugge (h)
Juventus (ú)
Feyenoord (h)
Sporting (ú)
Sparta Prag (h)
Slovan Bratislava (ú)

Liverpool
Real Madrid (h)
RB Leipzig (ú)
Bayer Leverkusen (h)
AC Milan (ú)
Lille (h)
PSV (ú)
Bologna (h)
Girona (ú)

Arsenal
PSG (h)
Inter (ú)
Shakhtar (h)
Atalanta (ú)
Dinamo Zagreb (h)
Sportig (ú)
Monaco (h)
Girona (ú)

Aston Villa
Bayern Munchen (h)
RB Leipzig (ú)
Juventus (h)
Club Brugge (ú)
Celtic (h)
Young Boys (ú)
Bologna (h)
Monaco (ú)

Leikir liða úr 1. styrkleikaflokki

Leikir liða úr 2. styrkleikaflokki

Leikir liða úr 3. styrkleikaflokki

Leikir liða úr 4. styrkleikaflokki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær líflínu í sjónvarpi – Var rekinn í síðustu viku fyrir að klæmast í samstarfskonu

Fær líflínu í sjónvarpi – Var rekinn í síðustu viku fyrir að klæmast í samstarfskonu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal með alvöru tilboð í nýjan markvörð – Espanyol vill meira

Arsenal með alvöru tilboð í nýjan markvörð – Espanyol vill meira
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal skoðar nú markvörð í C-deildinni

Arsenal skoðar nú markvörð í C-deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jói Berg lagði upp mark í grátlegu tapi í Mekka – Myndband

Jói Berg lagði upp mark í grátlegu tapi í Mekka – Myndband