fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 20:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Rafn Valdimarsson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Brentford í kvöld þegar hann fékk tækifærið gegn D-deildarliði Colchester í enska deildabikarnum.

Brentford vann leikinn 0-1 með marki Keane Lewis-Potter seint í fyrri hálfleik.

Seint í leiknum fengu heimamenn í Colchester svo tækifæri til að jafna af vítapunktinum en Hákon gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna.

Brentford er því komið í 3. umferð.

Myndband af vítavörslu Hákons

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal með alvöru tilboð í nýjan markvörð – Espanyol vill meira

Arsenal með alvöru tilboð í nýjan markvörð – Espanyol vill meira
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hótar öllum leikmönnum Chelsea sem félagið vill burt

Hótar öllum leikmönnum Chelsea sem félagið vill burt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði Chelsea ef Sancho og Toney mæta á svæðið

Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði Chelsea ef Sancho og Toney mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samþykkja tilboð nýliðanna

Samþykkja tilboð nýliðanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gáttaður Heimir komst að því að bréf hans hafði endað í ruslinu – „Þar kom áhugi þessa auma framkvæmdarstjóra í ljós“

Gáttaður Heimir komst að því að bréf hans hafði endað í ruslinu – „Þar kom áhugi þessa auma framkvæmdarstjóra í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagði farir sínar ekki sléttar og Mosfellingar sektaðir – „Við þetta reiðist hann og segir orðrétt „Ertu fokking þroskaheftur“

Sagði farir sínar ekki sléttar og Mosfellingar sektaðir – „Við þetta reiðist hann og segir orðrétt „Ertu fokking þroskaheftur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ýjar að því því að Hákon Rafn fari að missa stöðuna sína í landsliðinu

Ýjar að því því að Hákon Rafn fari að missa stöðuna sína í landsliðinu