fbpx
Þriðjudagur 27.ágúst 2024
433Sport

Stjarnan skaut sér upp í efri hlutann með sannfærandi sigri

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 21:07

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan er komið upp í efri hluta Bestu deildarinnar eftir 2-0 sanngjarnan sigur á HK á heimavelli í dag.

Örvar Eggertsson sem fór frá HK síðasta haust og samdi við Stjörnuna skoraði eina markið í fyrri hálfleik.

Það var svo eftir klukkutíma leik sem Óli Valur Ómarsson skoraði seinna mark leiksins og tryggði 2-0 sigurinn.

Stjarnan fer með sigrinum upp í sjötta sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. LIðið stigi á undan KA sem situr í sjöunda sæti.

HK er hins vegar áfram í fallsæti en liðið er jafnt Vestra að stigum með 17 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hummels búinn að finna sér nýtt lið

Hummels búinn að finna sér nýtt lið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lars sendir hjartnæma kveðju til félaga síns sem féll frá í dag – „Alltaf sami hógværi og venjulegi maðurinn“

Lars sendir hjartnæma kveðju til félaga síns sem féll frá í dag – „Alltaf sami hógværi og venjulegi maðurinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur spilað lengi með Messi og Ronaldo – Stillt upp við vegg og beðinn um að segja hvor er betri

Hefur spilað lengi með Messi og Ronaldo – Stillt upp við vegg og beðinn um að segja hvor er betri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina á Englandi – United fær slæma útreið en Chelsea stekkur upp um sjö sæti milli vikna

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina á Englandi – United fær slæma útreið en Chelsea stekkur upp um sjö sæti milli vikna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea og Manchester United að skiptast á leikmönnum?

Chelsea og Manchester United að skiptast á leikmönnum?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði sem Ten Hag vill helst ekki sjá

Ótrúleg tölfræði sem Ten Hag vill helst ekki sjá