fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Hummels búinn að finna sér nýtt lið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels er að ganga í raðir spænska félagsins Real Sociedad.

Hinn 35 ára gamli Hummels hefur verið án félags síðan samningur hans við Dortmund rann út snemma sumars. Nú er hann að ná samkomulagi við Sociedad.

Hummels hefur aðeins spilað fyrir Bayern Munchen og Dortmund á ferlinum. Á hann að baki sex Þýskalandsmeistaratitla.

Þá á hann að baki 78 A-landsleiki fyrir hönd Þýskalands. Varð hann heimsmeistari með liðinu árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun