fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2024
433Sport

Ten Hag gerir lítið úr sögusögnunum – ,,Ég hef ekki heyrt neitt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, gerði lítið úr þeim sögusögnum að Manuel Ugarte sé á leið til félagsins frá PSG.

Ugarte er talinn vera ofarlega á óskalista United fyrir lok sumargluggans og hefur verið í dágóðan tíma.

Ten Hag ræddi við blaðamenn eftir 2-1 tap gegn Brighton í gær en hann vildi ekki staðfesta áhuga enska félagsins.

,,Ég er ekki með neitt nýtt til að segja ykkur varðandi félagaskipti,“ sagði Ten Hag við blaðamenn.

,,Við viljum alltaf bæta liðið. Þegar við erum með fréttir til að færa þá gerum við það – ég hef ekki heyrt neitt svo það er ekkert til að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya gegn Aston Villa

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Williams sagður vera á óskalista Arsenal

Williams sagður vera á óskalista Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arnór tryggði sigurinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja að Raphinha sé betri fyrirliði en reynslumesti leikmaður liðsins – Margir steinhissa

Telja að Raphinha sé betri fyrirliði en reynslumesti leikmaður liðsins – Margir steinhissa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City lenti óvænt undir – Skoruðu svo þrjú á fjórum mínútum

Manchester City lenti óvænt undir – Skoruðu svo þrjú á fjórum mínútum
433Sport
Í gær

Stendur með eiginmanninum í málinu umtalaða: Sakaður um að hafa sent óviðeigandi skilaboð á konur – Var strax rekinn úr starfi

Stendur með eiginmanninum í málinu umtalaða: Sakaður um að hafa sent óviðeigandi skilaboð á konur – Var strax rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Arsenal þarf að játa sig sigrað – Búinn að ná munnlegu samkomulagi

Arsenal þarf að játa sig sigrað – Búinn að ná munnlegu samkomulagi