fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2024
433Sport

Pressan magnast eftir úrslit gærdagsins – ,,Sérstaklega fyrir næsta leikinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komin mikil pressa á Erik ten Hag, stjóra Manchester United, eftir tap gegn Brighton í gær.

Þetta segir Gary Neville, fyrrum leikmaður liðsins, en hann fjallaði um 2-1 tap liðsins í ensku úrvalsdeildinni í gær.

United var nálægt því að ná jafntefli en Brighton skoraði sigurmark undir lok leiksins og fagnar þremur stigum.

Pressan er að magnast á Ten Hag að sögn Neville en næsti leikur United er gegn erkifjendunum í Liverpool.

,,Þetta var svekkjandi endir á leiknum. Ég tel að jafntefli hefðu verið hálf ásættanleg úrslit,“ sagði Neville.

,,Að tapa þessum leik setur gríðarlega mikla pressu á Ten Hag, sérstaklega fyrir næsta leik gegn Liverpool um helgina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester City lenti óvænt undir – Skoruðu svo þrjú á fjórum mínútum

Manchester City lenti óvænt undir – Skoruðu svo þrjú á fjórum mínútum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valinn í landsliðið aðeins 17 ára gamall – ,,Ég svaf nánast ekkert í nótt“

Valinn í landsliðið aðeins 17 ára gamall – ,,Ég svaf nánast ekkert í nótt“
433Sport
Í gær

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð hans sé í Sádi Arabíu – ,,Ekkert lið hérlendis mun borga sömu upphæð“

Segir að framtíð hans sé í Sádi Arabíu – ,,Ekkert lið hérlendis mun borga sömu upphæð“
433Sport
Í gær

Virka mjög ánægðir eftir að hann kvaddi félagið fyrir helgi: Fengu risaupphæð í vasann – ,,Stórkostlegt afrek“

Virka mjög ánægðir eftir að hann kvaddi félagið fyrir helgi: Fengu risaupphæð í vasann – ,,Stórkostlegt afrek“