fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2024
433Sport

Fjórir landsliðsmenn hafa lagt skóna á hilluna á rúmlega mánuði

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 09:30

Hannes Þór Halldórsson og Manuel Neuer. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fjórir þýskir landsliðsmenn búnir að leggja landsliðsskóna á hilluna á síðustu dögum.

Ilkay Gundogan, Thomas Muller og Toni Kroos eru allir hættir en sá síðastnefndi leggur skóna alfarið á hilluna.

Nú hefur Manuel Neuer greint frá því að hann sé hættur en hann hefur verið aðalmarkvörður landsliðsins til margra ára.

Neuer er einn besti markvörður allra tíma að margra mati og spilaði með landsliðinu á EM í sumar.

Neuer spilaði 124 landsleiki fyrir Þýskaland á sínum tíma en hann er orðinn 38 ára gamall og leikur með Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eldgosið í jafnvægi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stendur með eiginmanninum í málinu umtalaða: Sakaður um að hafa sent óviðeigandi skilaboð á konur – Var strax rekinn úr starfi

Stendur með eiginmanninum í málinu umtalaða: Sakaður um að hafa sent óviðeigandi skilaboð á konur – Var strax rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal þarf að játa sig sigrað – Búinn að ná munnlegu samkomulagi

Arsenal þarf að játa sig sigrað – Búinn að ná munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Talinn vera á sölulistanum eftir komu þjálfarans – Alls ekki heillandi í fyrra

Talinn vera á sölulistanum eftir komu þjálfarans – Alls ekki heillandi í fyrra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gefur í skyn að ein af stjörnum liðsins sé til sölu í sumar – Virkar ósáttur með framlagið á æfingum

Gefur í skyn að ein af stjörnum liðsins sé til sölu í sumar – Virkar ósáttur með framlagið á æfingum
433Sport
Í gær

City staðfestir endurkomu Gundogan

City staðfestir endurkomu Gundogan
433Sport
Í gær

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – „Ótrúlegir hlutir framundan hér“

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – „Ótrúlegir hlutir framundan hér“