fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2024
433Sport

Stórtíðindi úr Liverpool-borg – Gæti skipt yfir til erkifjendanna

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrad Branthwaite, miðvörður Everton, gæti óvænt gengið í raðir Liverpool fyrir gluggalok ef marka má The Sun.

Hinn 22 ára gamli Branthwaite var sterklega orðaður við Manchester United fyrr í sumar en Rauðu djöflarnir gengu ekki að verðmiða Everton.

The Sun heldur því fram að Liverpool muni bjóða 70 milljónir punda á næstu dögum, 63 milljónir punda fyrirfram og 7 milljónir síðar meir.

Branthwaite vill spila fyrir stærra félag, en það kæmi sannarlega á óvart að hann færi til erkifjenda Everton í Liverpool. Enginn hefur farið þessa leið síðan Abel Xavier gerði það árið 2002.

Branthwaite þénar 60 þúsund pund á viku hjá Everton en talið er að sú upphæð myndi þrefaldast með skiptum á Anfield.

Arne Slot, stjóri Liverpool, er sagður bjartsýnn á að landa Branthwaite.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Splunkunýtt sjónarhorn varpar nýju ljósi á það sem gerðist í Kórnum í gærkvöldi

Splunkunýtt sjónarhorn varpar nýju ljósi á það sem gerðist í Kórnum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer ekki frá Juventus og samþykkir að framlengja

Fer ekki frá Juventus og samþykkir að framlengja
433Sport
Í gær

Svona áttu að bera nöfn stjarnanna í enska boltanum fram – Netverjar steinhissa á þessu nafni

Svona áttu að bera nöfn stjarnanna í enska boltanum fram – Netverjar steinhissa á þessu nafni
433Sport
Í gær

Sádar bjóða í manninn sem er í frystikistu Pep

Sádar bjóða í manninn sem er í frystikistu Pep