fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2024
433Sport

Southgate kominn í nýtt starf

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 14:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, sem hætti sem þjálfari enska landsliðsins eftir EM í sumar, er kominn í starf hjá UEFA.

Southgate mun starfa við það að fara á leiki fyrir hönd UEFA til að sjá þá frá sjónarhorni þjálfara og koma til baka með skýrslur. Eiga þær, ásamt klippum og tölfræði, að hjálpa til við að koma auga á nýjar áherslur (e. trends) í fótboltanum og í kjölfarið nýtast í þjálfaramenntun.

David Moyes, sem hætti hjá West Ham í sumar, hefur einnig tekið að sér svipað starf.

Southgate kom enska landsliðinu í úrslitaleik EM annað mótið í röð í sumar en eins og þremur árum fyrr varð niðurstaðan tap.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt nafn nú orðað við Arsenal og Liverpool

Óvænt nafn nú orðað við Arsenal og Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sara Björk segir þetta algengan misskilning um skref sitt til Sádi-Arabíu – „Það er alls ekki þannig“

Sara Björk segir þetta algengan misskilning um skref sitt til Sádi-Arabíu – „Það er alls ekki þannig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valdi óvænt nafn sem besta leikmann sögunnar – Messi og Ronaldo fengu ekki pláss

Valdi óvænt nafn sem besta leikmann sögunnar – Messi og Ronaldo fengu ekki pláss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði 24 mörk í fyrra en leggur nú skóna á hilluna

Skoraði 24 mörk í fyrra en leggur nú skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Nálgast endalok síns lífs og sendir frá sér hjartnæma kveðju – „Hugsið um ykkur og lifið lífinu“

Nálgast endalok síns lífs og sendir frá sér hjartnæma kveðju – „Hugsið um ykkur og lifið lífinu“
433Sport
Í gær

Margir gapandi hissa eftir þetta myndband sem birtist frá Old Trafford

Margir gapandi hissa eftir þetta myndband sem birtist frá Old Trafford