fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2024
433Sport

Gary Neville og fleiri stjörnur mættu á fjarfund um VAR og dómgæslu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi sparkspekinga í kringum ensku úrvalsdeildina mættu á fund yfirmanns dómaramála og rekstrarstjóra ensku úrvalsdeildarinnar í sumar.

Um var að ræða fjarfundfund þar sem farið var yfir nýjar áherslur í dómgæslu og þá sérstaklega VAR. Vilja yfirmenn deildarinnar að spekingar og lýsendur stærstu sjónvarpsstöðva Englands séu með hlutina á hreinu á þessari leiktíð.

Yfir 70 spekingar frá Sky Sports, TNT og BBC mættu á fundinn, þar á meðal voru menn eins og Gary Neville og Alan Shearer.

Fundur sem þessi er haldinn með knattspyrnustjórum ár hvert en þetta var í fyrsta sinn sem sparkspekingum er boðið á slíkan fund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal að selja leikmann til Forest

Arsenal að selja leikmann til Forest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðdáendur skilja hvorki upp né niður í einkennilegu myndbandi Georginu frá ströndinni

Aðdáendur skilja hvorki upp né niður í einkennilegu myndbandi Georginu frá ströndinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákveðinn í að bæta sig eftir slæmt klúður á föstudaginn

Ákveðinn í að bæta sig eftir slæmt klúður á föstudaginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fernandes skrifaði undir eftir loforð frá United – ,,Ég vil berjast við bestu lið heims“

Fernandes skrifaði undir eftir loforð frá United – ,,Ég vil berjast við bestu lið heims“
433Sport
Í gær

Tekjudagar DV: Gunnar Heiðar fremstur meðal jafningja – Hemmi Hreiðars með tæpa hálfa milljón í Eyjum

Tekjudagar DV: Gunnar Heiðar fremstur meðal jafningja – Hemmi Hreiðars með tæpa hálfa milljón í Eyjum
433Sport
Í gær

Felix mættur aftur á Stamford Bridge

Felix mættur aftur á Stamford Bridge
433Sport
Í gær

Staðfesta loks komu Gallagher til spænsku höfuðborgarinnar

Staðfesta loks komu Gallagher til spænsku höfuðborgarinnar
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Gundogan snýr aftur

Allt klappað og klárt – Gundogan snýr aftur