fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2024
433Sport

Almenn miðasala á leik Strákanna okkar hefst á morgun

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almenn miðasala á leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA hefst á morgun kl. 12:00.

Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudaginn 6. september og hefst hann kl. 18:45.

Miðasalan fer fram á tix.is og er hægt að fara beint inn á hana í gegnum hlekkinn hér fyrir neðan:

Miðasala

Miðaverð fyrir fullorðna er frá 1500 krónum, en 50% afsláttur er fyrir 16 ára og yngri.

Mótsmiðasala er enn í fullum gangi líka þar sem hægt er að kaupa miða á alla þrjá heimaleiki Íslands í Þjóðadeildinni. Hægt er að fara inn á hana gegnum hlekkinn hér að neðan:

Mótsmiðasala

Þetta er fyrsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni, en Ísland er einnig í riðli með Tyrklandi og Wales. Ísland ferðast svo til Tyrklands eftir leikinn þar sem liðið mætir heimamönnum mánudaginn 9. september á Gürsel Aksel Stadium. í Izmir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt nafn nú orðað við Arsenal og Liverpool

Óvænt nafn nú orðað við Arsenal og Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sara Björk segir þetta algengan misskilning um skref sitt til Sádi-Arabíu – „Það er alls ekki þannig“

Sara Björk segir þetta algengan misskilning um skref sitt til Sádi-Arabíu – „Það er alls ekki þannig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valdi óvænt nafn sem besta leikmann sögunnar – Messi og Ronaldo fengu ekki pláss

Valdi óvænt nafn sem besta leikmann sögunnar – Messi og Ronaldo fengu ekki pláss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði 24 mörk í fyrra en leggur nú skóna á hilluna

Skoraði 24 mörk í fyrra en leggur nú skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Nálgast endalok síns lífs og sendir frá sér hjartnæma kveðju – „Hugsið um ykkur og lifið lífinu“

Nálgast endalok síns lífs og sendir frá sér hjartnæma kveðju – „Hugsið um ykkur og lifið lífinu“
433Sport
Í gær

Margir gapandi hissa eftir þetta myndband sem birtist frá Old Trafford

Margir gapandi hissa eftir þetta myndband sem birtist frá Old Trafford