fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2024
433Sport

Vill ekki taka við liðinu strax – Fær alltof góð laun þessa stundina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Græðgi er ástæða þess að Mauricio Pochettino hefur enn ekki verið staðfestur sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna.

Athletic segir frá þessu en Pochettino hefur náð samkomulagi um að tkaa við bandaríska liðinu sem er á mikilli uppleið.

Hingað til hefur hann hins vegar ekki verið staðfestur í starfi og er ástæðan einföld – hann er enn að fá borgað risalaun frá Chelsea.

Um leið og Pochettino skrifar undir nýjan samning þá hættir hann á launum hjá Chelsea og er ljóst að þau laun verða mun lægri.

Pochettino þénaði svakalega upphæð sem þjálfari Chelsea en hann var rekinn frá félaginu eftir síðasta tímabil.

Hvenær Argentínumaðurinn mun formlega skrifa undir samninginn er óljóst en hann reynir að mjólka allan þann pening úr Chelsea sem hann getur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Börkur segir ekki rétt að Gylfi hafi viljað fara – „Eins og við er hann ósáttur með gengi liðsins“

Börkur segir ekki rétt að Gylfi hafi viljað fara – „Eins og við er hann ósáttur með gengi liðsins“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tekjudagar DV: Gummi Ben þénar miklu meira en kollegar sínir – Tómas Þór með milljón á mánuði

Tekjudagar DV: Gummi Ben þénar miklu meira en kollegar sínir – Tómas Þór með milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pep búinn að segja já við endurkomunni

Pep búinn að segja já við endurkomunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekjudagar DV: Damir sá eini sem skreið yfir milljón – Emil náði ekki 200 þúsund kalli

Tekjudagar DV: Damir sá eini sem skreið yfir milljón – Emil náði ekki 200 þúsund kalli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tekjudagar DV: Svona voru laun hlaðvarpskónganna í fyrra – Arnar hafði Rikka G á nokkrum þúsundköllum

Tekjudagar DV: Svona voru laun hlaðvarpskónganna í fyrra – Arnar hafði Rikka G á nokkrum þúsundköllum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Mesta dramatík sumarsins í boði í Kaplakrika

Besta deildin: Mesta dramatík sumarsins í boði í Kaplakrika