fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2024
433Sport

Tekjudagar DV: Nýr framkvæmdastjóri KSÍ þénaði vel í Kópavogi – Tveir aðrir með yfir milljón á mánuði

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eysteinn Pétur Lárusson þénaði mest þeirra sem gegndu stöðu framkvæmdastjóra hjá félögum hér á landi á síðasta ári eftir því sem úttekt 433.is nær til.

Eysteinn var með rúmlega 1,8 milljónir króna á mánuði í fyrra. Hann gegndi stöðu framkvæmdastjóra Breiðabliks, en í vor var hann ráðinn framkvæmdastjóri KSÍ og tekur hann við þeirri stöðu um mánaðarmótin.

Bjarni Guðjónsson, framkvæmdastjóri KR sem er þó á förum til VÍS, þénaði næstmest eða tæplega 1,3 milljónir á mánuði. Styrmir Þór Bragason, framkvæmdastjóri Vals, þénaði þá rúma 1,2 milljón á síðasta ári, en hann tók ekki við stöðunni hjá Val fyrr en á þessu ári.

Nafn – Félag – Laun (á mánuði)
Bjarni Guðjónsson – KR – 1.294.619
Eysteinn Pétur Lárusson – Breiðablik – 1.860.080
Haraldur V. Haraldsson – Víkingur – 982.593
Styrmir Þór Bragason – Valur – 1.223.038
Geir Þorsteinsson – Leiknir R. – 841.232

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Ronaldo gæti vel snúið aftur til Manchester United

Telur að Ronaldo gæti vel snúið aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginmaðurinn tjáir sig nú um skilnaðinn umtalaða: Ásakaður um framhjáhald – ,,Ég er miður mín“

Eiginmaðurinn tjáir sig nú um skilnaðinn umtalaða: Ásakaður um framhjáhald – ,,Ég er miður mín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tekjudagar DV: Svona voru laun hlaðvarpskónganna í fyrra – Arnar hafði Rikka G á nokkrum þúsundköllum

Tekjudagar DV: Svona voru laun hlaðvarpskónganna í fyrra – Arnar hafði Rikka G á nokkrum þúsundköllum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Mesta dramatík sumarsins í boði í Kaplakrika

Besta deildin: Mesta dramatík sumarsins í boði í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Niðurstaða varðandi leik HK og KR liggur fyrir á morgun – „Svo hafa félögin stuttan tíma til að ákveða hvort þau ætli að áfrýja“

Niðurstaða varðandi leik HK og KR liggur fyrir á morgun – „Svo hafa félögin stuttan tíma til að ákveða hvort þau ætli að áfrýja“
433Sport
Í gær

Tekjudagar DV: Svona voru laun toppanna í KSÍ – Klara þénaði ögn meira en Vanda

Tekjudagar DV: Svona voru laun toppanna í KSÍ – Klara þénaði ögn meira en Vanda
433Sport
Í gær

Furðuleg staða í Þýskalandi – Segja honum að finna sér nýtt lið en hann hefur engan áhuga á því

Furðuleg staða í Þýskalandi – Segja honum að finna sér nýtt lið en hann hefur engan áhuga á því
433Sport
Í gær

Fyrrum fyrirliðinn skaut föstum skotum á dómarann eftir leik

Fyrrum fyrirliðinn skaut föstum skotum á dómarann eftir leik