fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2024
433Sport

KR fær ekki dæmdan sigur gegn HK

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 18:44

Kórinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið KR fær ekki dæmdan 3-0 sigur gegn HK í Bestu deild karla eftir að hafa lagt fram kröfu til Knattspyrnusambandsins.

KR vildi fá dæmdan 3-0 sigur eftir að leik liðsins við HK á dögunum var frestað en spila átti í Kórnum.

Annað mark vallarins var hins vera brotið og ákváðu dómarar leiksins að leikurinn gæti ekki farið fram.

KR kærði þá ákvörðun að færa leikinn og vildi fá dæmdan 3-0 sigur sér í hag en fékk ekki ósk sína uppfyllta.

KR hefur enn tíma til að áfrýja þessari ákvörðun en þarf að gera það innan við þriggja daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekjudagar DV: Damir sá eini sem skreið yfir milljón – Emil náði ekki 200 þúsund kalli

Tekjudagar DV: Damir sá eini sem skreið yfir milljón – Emil náði ekki 200 þúsund kalli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Ronaldo gæti vel snúið aftur til Manchester United

Telur að Ronaldo gæti vel snúið aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Mesta dramatík sumarsins í boði í Kaplakrika

Besta deildin: Mesta dramatík sumarsins í boði í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Trent vildi ekki tala við blaðamenn – ,,Get ekki ímyndað mér hvað þið viljið ræða“

Trent vildi ekki tala við blaðamenn – ,,Get ekki ímyndað mér hvað þið viljið ræða“
433Sport
Í gær

Þrír leikir færðir vegna Evrópuleikja Víkings

Þrír leikir færðir vegna Evrópuleikja Víkings
433Sport
Í gær

Niðurstaða varðandi leik HK og KR liggur fyrir á morgun – „Svo hafa félögin stuttan tíma til að ákveða hvort þau ætli að áfrýja“

Niðurstaða varðandi leik HK og KR liggur fyrir á morgun – „Svo hafa félögin stuttan tíma til að ákveða hvort þau ætli að áfrýja“