fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Svona voru laun hlaðvarpskónganna í fyrra – Arnar hafði Rikka G á nokkrum þúsundköllum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var opnað fyrir álagningarskrár Ríkisskasttstjóra og er komið að því að skoða tekjur hlaðvarpsstjarna í kringum fótboltann hér á landi.

Skoðaðar eru tekjur meðlima Dr. Football og Þungavigtarinnar, tveggja hlaðvarpa um knattspyrnu hér á landi sem njóta gífurlegra vinsælda.

Hjörvar Hafliðason stýrir Dr. Football. Hann þénaði þó ekki mest af meðlimum þáttarins á síðasta ári. Það var Arnar Sveinn Geirsson, spekingur þáttarins, en hann þénaði rúmlega milljón á mánuði í fyrra.

Meira
Tekjudagar DV: Óskar Hrafn í algjörum sérflokki – Þénaði sexfalt meira en sá tekjulægsti

Þáttastjórnandi Þungavigtarinnar og dagskrágerðarstjóri FM957, Ríkarð Óskar Guðnason eða Rikki G, þénaði ögn minna en Arnar Sveinn en gerði þó vel og var með yfir milljón á mánuði í fyrra.

Mikael Nikulásson, meðlimur Þungavigtarinnar, þénaði þá rúmlega hálfa milljón en Kristján Óli Sigurðsson 372 þúsund.

Hér að neðan má sjá mánaðarlaun meðlima Þungavigtarinnar og þriggja meðlima Dr. Football í fyrra.

Dr. Football 
Hjörvar Hafliðason – 676,829
Arnar Sveinn Geirsson – 1,089,919
Hrafnkell Freyr Ágústsson – 558,792

Þungavigtin
Ríkharð Óskar Guðnason – 1,081,893
Kristján Óli Sigurðsson – 372,175
Mikael Nikulásson – 506,880

Meira
Tekjudagar DV: Svona voru laun toppanna í KSÍ – Klara þénaði ögn meira en Vanda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Í gær

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Í gær

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Í gær

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn