fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Óskar Hrafn í algjörum sérflokki – Þénaði sexfalt meira en sá tekjulægsti

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson var langlaunahæsti þjálfari Bestu deildar karla á síðasta ári. Þetta kemur fram í álagningarskrám Ríkisskattstjóra, sem opnaðar voru í morgun.

Óskar þénaði rúmlega 1,8 milljónir króna á mánuði á síðasta ári. Hann þjálfaði Breiðablik lengst af ári, eða þar til í byrjun október, er hann hélt til Noregs. Nú er Óskar tekinn við sem þjáfari KR.

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var næstur á eftir Óskari með um 1,1 milljón á mánuði. Því næst koma Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, Heimir Guðjónsson, þjálfari FH og Halldór Árnason, arftaki Óskars í Kópavoginum og fyrrum aðstoðarmaður hans.

Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var með lægstu tekjurnar í fyrra eða um 300 þúsund krónur. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var með næstlægstu tekjurnar eða um 385 þúsund.

Þjálfarar í Bestu deild karla – Lið – Laun
Arnar Gunnlaugsson – Víkingur – 998,751
Rúnar Kristinsson – fyrrv. KR nú Fram – 699,771
Arnar Grétarsson – fyrrv. Valur – 793,440

Mynd: DV/KSJ

Halldór Árnason – Breiðablik – 930,491
Óskar Hrafn Þorvaldsson – Fyrrv. Breiðablik nú KR – 1,828,245
Jón Þór Hauksson – ÍA – 838,581
Heimir Guðjónsson – FH – 972,091

Heimir Guðjónsson Mynd: DV/KSJ

Jökull Elísabetarson – Stjarnan – 384,560
Hallgrímur Jónasson – KA – 300,650
Davíð Smári Lamude – Vestri – Ekki fundust upplýsingar um tekjur
Ómar Ingi Guðmundsson – HK – 598,000
Rúnar Páll Sigmundsson – Fylkir – 1,110,975
Pálmi Rafn Pálmason – Fyrrv. KR (kk. og kvk.) – 704,626

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah kveikir í City mönnum fyrir stórleikinn: Segir að Haaland lifi auðveldu lífi – ,,Þægilegt fyrir hann“

Salah kveikir í City mönnum fyrir stórleikinn: Segir að Haaland lifi auðveldu lífi – ,,Þægilegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum

Áfrýjunin hafði engin áhrif: Sagði dómaranum að ‘fokka sér’ – Missir af næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur
433Sport
Í gær

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri
433Sport
Í gær

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Í gær

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu