fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Felix nálgast endurkomu til London

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ekki hætt á félagaskiptamarkaðnum þó leikmannahópurinn sé ansi stór. Joao Felix nálgast endurkomu til félagsins.

Felix var á láni hjá Chelsea seinni hluta síðustu leiktíðar frá Atletico Madrid, en hann virðist ekki eiga neina framtíð í spænsku höfuðborginni.

Sjálfur er Felix búinn að semja um eigin kjör á Stamford bridge og bíður þess nú að félögin nái saman. Verið er að ræða greiðsluáætlun og þess háttar.

Felix er 24 ára gamall og vonast til að geta staðið undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar snemma á hans ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun