fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025
433Sport

Goðsögn Liverpool segist elska einn leikmann United – ,,Ofurstjarna í framtíðinni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, viðurkennir að hann elski einn leikmann erkifjendana í Manchester United.

Sá leikmaður heitir Kobbie Mainoo og er enskur landsliðsmaður í dag – hann vakti fyrst athygli síðasta vetur á miðju United.

Carragher er ekki duglegur að hrósa leikmönnum United en hefur ekkert nema góða hluti að segja um Mainoo sem er 19 ára gamall.

,,Hann hefur verið framúrskarandi. Ég elska að horfa á hann spila og líka hvað hann gerði á EM í sumar,“ sagði Carragher.

,,Hann sló í gegn á síðasta tímabili þegar við vorum að setja spurningamerki við miðju United.“

,,Casemiro þarf á liðsfélaga að halda á miðjunni og Mainoo þarf liðsfélaga á miðjunni. Ég held að hann verði ofurstjarna í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell spyr: „Eru þetta bara aular?“

Hrafnkell spyr: „Eru þetta bara aular?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stórtíðindi frá Ítalíu – Orðaður við Liverpool en fer annað

Stórtíðindi frá Ítalíu – Orðaður við Liverpool en fer annað
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðsmaður segir þetta lykilinn að því að Strákarnir okkar fari langt á HM

Landsliðsmaður segir þetta lykilinn að því að Strákarnir okkar fari langt á HM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City að kaupa 20 ára strák á 50 milljónir

City að kaupa 20 ára strák á 50 milljónir
433Sport
Í gær

Verðmiðinn gæti stöðvað Manchester City

Verðmiðinn gæti stöðvað Manchester City
433Sport
Í gær

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við Liverpool – Sagður vilja komast til Englands

Enn og aftur orðaður við Liverpool – Sagður vilja komast til Englands