fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2024
433Sport

Ekki til Liverpool eftir allt saman? – ,,Þetta er mjög einfalt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Baraja, stjóri Valencia, virðist gefa í skyn að markmaðurinn Giorgi Mamardashvili sé ekki á leið til Liverpool.

Mamardashvili hefur verið orðaður við Liverpool síðustu daga og vikur en hann er landsliðsmarkvörður Georgíu.

Liverpool leitar að varamarkmanni fyrir aðalmarkvörðinn Alisson og hefur Mamardashvili verið á óskalistanum.

Baraja virðist vera ákveðinn í því að Mamardashvili sé til í að spila á Spáni og er ekki einbeittur að því að færa sig á Anfield.

,,Þetta er mjög einalt. Hann er okkar leikmaður og svo lengi sem það breytist ekki þá ræði ég ekki sögusagnir,“ sagði Baraja.

,,Hann er hér, hann er tilbúinn að taka þátt. Við getum ekki talað um stöðu sem er ekki hluti af raunveruleikanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög umdeildur dómur í fyrstu umferð: Fékk rautt fyrir að ‘skalla’ andstæðing – Sjáðu atvikið

Mjög umdeildur dómur í fyrstu umferð: Fékk rautt fyrir að ‘skalla’ andstæðing – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varð fyrir hræðilegum meiðslum í opnunarleik liðsins í úrvalsdeildinni

Varð fyrir hræðilegum meiðslum í opnunarleik liðsins í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svarar loksins fyrir sig eftir sögur fjölmiðla: Af hverju tók hann þetta skref? – ,,Það lið sem er á uppleið“

Svarar loksins fyrir sig eftir sögur fjölmiðla: Af hverju tók hann þetta skref? – ,,Það lið sem er á uppleið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Atletico hótar að hætta við

Atletico hótar að hætta við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho hvergi sjáanlegur: Ten Hag svaraði – ,,Hann hefði getað spilað“

Sancho hvergi sjáanlegur: Ten Hag svaraði – ,,Hann hefði getað spilað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Igor Bjarni tekur við Gróttu

Igor Bjarni tekur við Gróttu