fbpx
Föstudagur 10.janúar 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Valur lagði Breiðablik í úrslitum

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 21:07

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 2 – 0 Breiðablik
1-0 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir(’65)
2-0 Jasmín Erla Ingadóttir(’81)
2-1 Karitas Tómasdóttir(’90)

Vaur er bikarmeistari kvenna árið 2024 en liðið vann Breiðablik í úrslitaleiknum í kvöld.

Um er að ræða tvö bestu lið landsins en þau eru einnig að berjast um Íslandsmeistaratitilinn.

Valur fagnaði sigri að þessu sinni en leikið var á Laugardalsvelli við fínar aðstæður.

Bæði mörk Vals voru skoruð í seinni hálfleik en Blikar minnkuðu muninn er örfáar sekúndur voru eftir og lokatölur, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistararnir undirbúa stórt tilboð í ungstirnið

Meistararnir undirbúa stórt tilboð í ungstirnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southgate ofarlega í veðbönkum

Southgate ofarlega í veðbönkum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir þetta upphæðina sem fari í Fossvoginn eftir skipti Gísla

Segir þetta upphæðina sem fari í Fossvoginn eftir skipti Gísla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið horfa til Parísar – Arftaki Rashford á Old Trafford?

Tvö ensk stórlið horfa til Parísar – Arftaki Rashford á Old Trafford?
433Sport
Í gær

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM
433Sport
Í gær

Aftur til Manchester United

Aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Gefast upp á stórstjörnu sinni og vilja Salah í staðinn

Gefast upp á stórstjörnu sinni og vilja Salah í staðinn
433Sport
Í gær

Frábær tíðindi frá Manchester

Frábær tíðindi frá Manchester