fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Svona endar enska úrvalsdeildin að mati Alan Shearer – Nokkur lið sem verða fyrir vonbrigðum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer sérfræðingur í enska boltanum telur að Arsenal verði enskur meistari í ár og að fjórfaldir meistarar í röð, Manchester City endi í öðru sæti.

Shearer spáir því að Newcastle nái aftur inn í Meistaradeildina og taki fjórða sætið á kostnað Manchester United.

Liverpool tekur þriðja sætið en Chelsea mun enda í níunda sæti sem væri áfall miðað við alla eyðsluna hjá Chelsea.

Allir þrír nýliðarnir falla að mati Shearer en enska úrvalsdeildin hefst á morgun með leik Manchester United og Fulham.

Spá Alan Shearer:
1 Arsenal
2. Man City
3. Liverpool
4. Newcastle
5. Man United
6. Tottenham
7. Aston Villa
8. West Ham

Getty Images

9. Chelsea
10. Fulham
11. Brighton
12. Bournemouth
13. Brentford
14, Crystal Palace
15. Wolves
16. Nottingham Forest
17. Everton
18. Ipswich
19. Southampton
20. Leicester

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann