fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024
433Sport

Sambandsdeildin: Víkingur einum leik frá riðlakeppninni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 17:58

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flora Tallinn 1 – 2 Víkingur
0-1 Aron Elís Þrándarson(‘6)
0-2 Nikolaj Hansen(’36)
1-2 Markus Soomets(’53)

Víkingur Reykjavík er komið í næstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar eftir leik við Flora Tallin í kvöld.

Leikið var ytra að þessu sinni en fyrri leiknum lauk með jafntefli á Víkingsvelli.

Íslandsmeistararnir kláruðu þó verkefnið í Eistlandi í kvöld en liðið vann heimamenn með tveimur mörkum gegn einu.

Aron Elís Þrándarson og Nikolaj Hansen sáu um að skora mörk Víkings í fyrri hálfleik.

Markus Soomets lagaði stöðuna fyrir Flora sem dugði ekki til og spilar Víkingur við Santa Coloma í umspilsleik um sæti í riðlakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona endar enska úrvalsdeildin að mati Alan Shearer – Nokkur lið sem verða fyrir vonbrigðum

Svona endar enska úrvalsdeildin að mati Alan Shearer – Nokkur lið sem verða fyrir vonbrigðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Laus af gjörgæslu eftir hnífstungu í gær – Búið að handtaka þrjá og leitað að þeim fjórða

Laus af gjörgæslu eftir hnífstungu í gær – Búið að handtaka þrjá og leitað að þeim fjórða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Osimhen sagður færast nær Chelsea – Ótrúleg flétta til að klára það

Osimhen sagður færast nær Chelsea – Ótrúleg flétta til að klára það
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orri Steinn ratar á forsíður enskra blaðsins og fær lofsöng – Telja að virði hans verði 9 milljarðar á næstu tveimur árum

Orri Steinn ratar á forsíður enskra blaðsins og fær lofsöng – Telja að virði hans verði 9 milljarðar á næstu tveimur árum
433Sport
Í gær

Segir að konur geti ekki sinnt starfinu jafn vel og karlar: Ummælin fá hörð viðbrögð – ,,Þarft að þekkja hvað þú ert að tala um“

Segir að konur geti ekki sinnt starfinu jafn vel og karlar: Ummælin fá hörð viðbrögð – ,,Þarft að þekkja hvað þú ert að tala um“
433Sport
Í gær

Ekki kallaður til æfinga í vikunni – Á leið til Manchster?

Ekki kallaður til æfinga í vikunni – Á leið til Manchster?