fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

„Ég mun hins vegar alltaf verja Greenwood út á við eins og son minn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto de Zerbi þjálfari Marseille ætlar að verja Mason Greenwood út í rauðan dauðan en mun ekki gefa honum nein afslátt ef honum verður á í messunni.

Það vakti nokkra reiði í Marseille þegar De Zerbi sótti Greenwood frá Manchester United í sumar.

Ástæðan er ásakanir um gróft ofbeldi sem lögreglan í Manchester rannsakaði í heilt ár en felldi málið niður.

Borgarstjórinn í Marseille tók til máls og sagði að félagið ætti ekki að sækja leikmann með svona ásaknir á bakinu.

„Ég hef alltaf sagt það, þegar leikmaður er hjá mér þá er ég sá fyrsti sem negli honum upp við vegg ef hann gerir mistök,“
segir De Zerbi.

Hann segir þó að hann mun alltaf verja hann. „Ég mun hins vegar alltaf verja Greenwood út á við eins og son minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann