fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzso Maresca, stjóri Chelsea, segir að liðið sé að bæta sig undir hans stjórn þrátt fyrir ansi slæma spilamennsku á undirbúningstímabilinu.

Chelsea hefur alls ekki verið sannfærandi í sumar og gerði jafntefli við Inter Milan, 1-1, á sunnudaginn.

Chelsea hefur aðeins unnið einn af sex leikjum sínum á undirbúningstímabilinu en deildin hefst næstu helgi.

Margir stuðningsmenn Chelsea hafa áhyggjur fyrir komandi átök en Maresca segir að hlutirnir séu að batna hægt og rólega.

,,Við getum klárlega séð mun á liðinu, við reyndum að halda boltanum gegn Inter í síðasta leik og það er lið sem sérhæfir sig í vörn,“ sagði Maresca.

,,Við erum að gera vel, það er það mikilvægasta, klárlega. Með tímanum þá verður liðið betra og betra. Við byrjuðum að vinna samna fyrir um mánuði síðan og ég tek eftir því að liðið er að bæta sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Í gær

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann