fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Lengjudeildin: Ótrúleg dramatík í Eyjum – Endurkoma, vítaspyrnuvarsla og rautt spjald

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 21:49

Sverrir Páll. Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera í Lengjudeild karla í kvöld en heil umferð var á dagskrá að þessu sinni.

Mesta dramatíkin var í Vestmannaeyjum þar sem ÍR kom í heimsókn og sótti fínt stig á Hásteinsvelli.

Marc McAusland jafnaði metin fyrir ÍR á 88. mínútu en liðið hafði spilað mannhi færri alveg frá 60. mínútu.

Tíu menn ÍR tókst þó að jafna í 2-2 en útlitið var svart er ÍBV fékk vítaspyrnu í uppbótartíma.

Sverrir Páll Hjaltested klikkaði hins vegar á spyrnunni en Vilhelm Þráinn Sigurjónsson varði frá honum og dramatíkin uppmáluð.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

ÍBV 2 – 2 ÍR
1-0 Viggó Valgeirsson
2-0 Tómas Bent Magnússon
2-1 Óliver Elís Hlynsson
2-2 Marc McAusland

Dalvík/Reynir 1 – 3 Afturelding
0-1 Hrannar Snær Magnússon
1-1 Amin Guerrero Touiki
1-2 Aron Jóhannsson
1-3 Aron Jóhannsson

Grindavík 3 – 0 Þór
1-0 Einar Karl Ingvarsson
2-0 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
3-0 Josip Krznaric

Njarðvík 0 – 0 Fjölnir

Þróttur R. 3 – 1 Grótta
0-1 Kristófer Melsted
1-1 Viktor Steinarsson
2-1 Kári Kristjánsson
3-1 Liam Daði Jeffs

Leiknir R. 0 – 0 Keflavík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Í gær

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár
433Sport
Í gær

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“