Leikur KR og HK fer fram 22 ágúst en leikurinn sem átti að fara fram í síðustu viku var blásinn af. Ástæðan var sú að eitt markið í Kórnum var ónýtt.
KSÍ hefur staðfest að leikurinn fari fram í næstu viku.
HK – KR
Var: Fimmtudaginn 8. ágúst kl. 19.15 í Kórnum
Verður: Fimmtudaginn 22. ágúst kl. 20.00 í Kórnum