fbpx
Mánudagur 12.ágúst 2024
433Sport

Alls ekki sannfærður um ákvörðun Manchestere United – ,,Hlutirnir hafa ekki gengið upp“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 20:55

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hefur sett spurningamerki við kaup félagsins á varnarmanninum Matthijs de Ligt.

De Ligt er að ganga í raðir United frá Bayern Munchen en Ferdinand er ekki sannfærður um þessi leikmannakaup.

Hollendingurinn hefur verið í veseni í Þýskalandi hjá Bayern og var fyrir það í frekari vandræðum hjá Juventus á Ítalíu.

,,Hann hefur verið mikið meiddur og hefur ekki byrjað marga leiki undanfarin tvö eða þrjú ár, United er að eyða 45-50 milljónum punda í hann,“ sagði Ferdinand.

,,Er hann að fara gera gæfumuninn hjá United? Ég held að öll augu verði á honum í vetur, pressan er mikil og tækifærið er stórt en það er margt óskýrt við þessi félagaskipti.“

,,Stór ástæða þess er að hlutirnir hafa ekki gengið upp hjá honum hjá bæði Juventus og Bayern Munchen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fylkir reynir að kaupa Oumar Sowe áður en glugginn lokar

Fylkir reynir að kaupa Oumar Sowe áður en glugginn lokar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harka færist í leikinn – Liverpool þarf að fljúga til Spánar og borga allt í einu ef þeir vilja Zubimendi

Harka færist í leikinn – Liverpool þarf að fljúga til Spánar og borga allt í einu ef þeir vilja Zubimendi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birmingham staðfestir komu Alfons Sampsted

Birmingham staðfestir komu Alfons Sampsted
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu laglega þrennu sem Adam Ægir skoraði í fyrsta leik á Ítalíu

Sjáðu laglega þrennu sem Adam Ægir skoraði í fyrsta leik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Launin hækka um 22 milljónir króna á viku

Launin hækka um 22 milljónir króna á viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United nær samkomulagi við tvo leikmenn

United nær samkomulagi við tvo leikmenn