fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Skýtur föstum skotum á fyrrum liðsfélaga sinn: Vill ekki sjá hann taka við starfinu – ,,Ekki náð neinum árangri“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England ætti alls ekki að íhuga það að ráða fyrrum landsliðsmann þjóðarinnar, Frank Lampard, til starfa sem nýjan landsliðsþjálfara.

Þetta segir William Gallas, fyrrum liðsfélagi Lampard, en hann hafði ekki of góða hluti að segja um kunningja sinn.

Lampard hefur ekki gert of góða hluti á þjálfaraferli sínum en hann hefur stýrt Derby, Chelsea og Everton.

Lampard er orðaður við stjórastarfið hjá þeim ensku en Gallas varar sambandið við því að ráða hann til starfa.

Lee Carsley mun stýra enska liðinu í september en verður aðeins ráðinn inn til bráðabirgða.

,,Frank Lampard myndi ekki henta enska landsliðinu. Þú verður að taka ferilskrána inn í myndina og hún er ekki nógu góð,“ sagði Gallas.

,,Hann hefur ekki unnið neina titla eða náð neinum árangri í ensku úrvalsdeildinni, jafnvel þó hann hafi stýrt Chelsea tvisvar. Honum hefur mistekist í þessum störfum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“