fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Segist hafa hafnað risaupphæð í sumar – ,,Draumarnir eru stærri“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 13:00

Richarlison

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Richarlison hefur staðfest það að hann hafi engan áhuga á að semja í Sádi Arabíu í sumar.

Um er að ræða leikmann Tottenham sem hefur ekki beint staðist væntingar eftir komu frá Everton.

Lið í Sádi voru orðuð við Brasilíumanninn í sumar en hann viðurkennir að hafa fengið ansi gott tilboð á borðið.

Richarlison hafnaði því tilboði og er einbeittur að því að spila vel með Tottenham í vetur.

,,Ég hef fengið tilboð en draumurinn að spila fyrir landsliðið og í ensku úrvalsdeildinni er mikilvægari,“ sagði Richarlison.

,,Það eru miklir peningar í boði þarna en draumarnir mínir eru stærri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir ferð til Bandaríkjanna og þrjá leiki við enskt lið

United staðfestir ferð til Bandaríkjanna og þrjá leiki við enskt lið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði

Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar
433Sport
Í gær

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Í gær

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband