fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Samfélagsskjöldurinn: Manchester City fagnaði sigri eftir langa vítakeppni

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1 – 1 Manchester United(9-8)
0-1 Alejandro Garnacho(’82)
1-1 Bernardo Silva(’89)

Manchester City vann Samfélagsskjöldinn þetta árið á Englandi en úrslitaleikurinn fór fram í dag.

Spilað var á Wembley en andstæðingar City voru engir aðrir en Manchester United, grannarnir úr sömu borg.

Englandsmeistarar síðasta tímabils, City, og bikarmeistararnir, United, mættust í leik sem endaði með vítakeppni.

Alejandro Garnacho kom United yfir er átta mínútur voru eftir en sjö mínútum seinna jafnaði Bernardo Silva fyrir City.

Það er engin framlenging í Samfélagsskildinum og var því farið í vítakeppni þar sem City hafði betur.

Bernardo Silva klikkaði á fyrstu spyrnu City en þeir Jadon Sancho og Jonny Evans misstigu sig síðar fyrir United og fagna þeir bláklæddu sigri þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð