fbpx
Sunnudagur 11.ágúst 2024
433Sport

Coman til Englands?

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 19:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Kingsley Coman gæti verið á leið til Englands en frá þessu greinir þýska blaðið Bild. Englandsmeistarar Manchester City eru að sýna honum mikinn áhuga.

Coman er samningsbundinn Bayern Munchen í Þýskalandi en hann fær 20 milljónir evra í árslaun hjá félaginu.

Bayern hefur ekki efni á að fá inn fleiri leikmenn í þessum sumarglugga nema einhverjir verði losaðir fyrir gluggalok.

City gæti tekið við hluta af launum Coman sem er franskur landsliðsmaður og er 28 ára gamall.

Coman hefur spilað 294 leiki fyrir Bayern frá árinu 2015 og skorað í þeim 63 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola staðfestir að hann gæti verið að kveðja – ,,Verð að íhuga hvað ég vil gera við mitt eigið líf“

Guardiola staðfestir að hann gæti verið að kveðja – ,,Verð að íhuga hvað ég vil gera við mitt eigið líf“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neto ekki síðasti sóknarmaðurinn sem Chelsea ætlar að sækja

Neto ekki síðasti sóknarmaðurinn sem Chelsea ætlar að sækja
433Sport
Í gær

Tala um eina ljótustu hönnun sögunnar – Sjáðu myndirnar umtöluðu

Tala um eina ljótustu hönnun sögunnar – Sjáðu myndirnar umtöluðu
433Sport
Í gær

Fékk loksins að hitta besta leikmann liðsins – Sjáðu myndbandið

Fékk loksins að hitta besta leikmann liðsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Rooney segir að Englandi verði að ráða þann besta og vill þennan í starfið

Rooney segir að Englandi verði að ráða þann besta og vill þennan í starfið
433Sport
Í gær

KR búið að kaupa Guðmund Andra af Val

KR búið að kaupa Guðmund Andra af Val