fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

West Ham með alvöru stuld – Flugu til Frakklands í gærkvöldi og leikmaðurinn sem þeir vildu er á leið til London

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Clair Todibo varnarmaður Nice var á leið til Juventus allt þangað til í gær þegar West Ham mætti með seðlana til Frakklands og kláraði dæmið.

Todibo fékk rausnarlegt tilboð frá West Ham í gær og er á leið til London þessa stundina.

Forráðamenn West Ham flugu til Nice í gær, gengu frá samkomulagi við Nice og sannfærðu Jean-Clair Todibo.

Todibo var á leið til Manchester Untied fyrr í sumar en Sir Jim Ratcliffe á bæði félög og bannaði UEFA það.

Todibo var því á leið til Juventus og voru félögin langt komin með samkomulag en West Ham mætti og stal honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð