fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Víkingur ræðir við bæði Hólmbert og Jón Daða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur reynir að finna sér framherja og samkvæmt Dr. Football er samtalið við Hólmbert Aron Friðjónsson og Jón Daða Böðvarsson virkt.

Báðir þessir íslensku framherjar eru án félags eftir að samningar þeirra við félög erlendis runnu út.

Jón Daði lék síðast með Bolton í Englandi en er án félags, hann hefur æft með KR og Selfossi hér á landi en Víkingur hefur áhuga.

Getty Images

Hólmbert Aron hjálpaði Holstein Kiel að komast upp í þýska úrvalsdeildina en fór svo frá félaginu.

Víkingur er í meiðslum í fremstu víglínu og vilja samkvæmt hlaðvarpinu vinsæla bæta við framherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úsbekinn mættur til meistaranna

Úsbekinn mættur til meistaranna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
Sport
Í gær

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Í gær

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki