fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Víkingar óheppnir í fyrri leiknum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 20:09

Víkingur, sem enn erá miðju tímabili vegna góðs gengis í Evrópu, mætir ÍR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 1 – 1 Flora Tallin
0-1 Mark Anders Lepik(’21, víti)
1-1 Valdimar Þór Ingimundarson(’40)

Víkingar verða að teljast óheppnir að hafa ekki unnið lið Flora Tallin frá Eistlandi í Sambandsdeildinni í kvöld.

Fyrri leikur liðanna hófst 18:15 á Víkingsvelli en honum lauk því miður með 1-1 jafntefli.

Mark ANders Lepik kom gestunum yfir á 21. mínútu en þeir fengu vítaspyrnu og nýttu tækifærið vel.

Valdimar Þór Ingimundarson jafnaði fyrir Íslandsmeistarana áður en flautað var til hálfleiks og staðan 1-1.

Víkingar fengu svo sannarlega tækifæri til að komast yfir en inn vildi boltinn ekki og jafntefli niðurstaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kveðja Neymar formlega – Þénaði 350 milljónir á mínútu

Kveðja Neymar formlega – Þénaði 350 milljónir á mínútu
Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir Íslendinga fyrir hvernig þeir hafa talað um Dag Sigurðsson

Gagnrýnir Íslendinga fyrir hvernig þeir hafa talað um Dag Sigurðsson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Í gær

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Í gær

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Í gær

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði