fbpx
Miðvikudagur 07.ágúst 2024
433Sport

Verður Anthony Martial liðsfélagi Hákons?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports segir að Atalanta og Lille séu að reyna að semja við Anthony Martial fyrrum framherja Manchester United.

Martial varð samningslaus á dögunum og er að leita sér að nýju félagi.

Lille er í heimalandi hans en þar er Hákon Arnar Haraldsson einn af betri leikmönnum liðsins.

Atalanta er að leita að framherja vegna meiðsla Gianluca Scamacca og eru nokkrir orðaðir við ítalska liðið.

Þar á meðal er Orri Steinn Óskarsson framherja FCK en Martial er einnig á blaði og getur komið frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ibrahimagic keyptur til Víkings – ,,Hugarfar hans smellpassar okkar hugmyndafræði“

Ibrahimagic keyptur til Víkings – ,,Hugarfar hans smellpassar okkar hugmyndafræði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umdeilda OnlyFans stjarnan segist vera hætt: Rekin fyrir að drekka undir stýri – Ætlar í allt annan bransa

Umdeilda OnlyFans stjarnan segist vera hætt: Rekin fyrir að drekka undir stýri – Ætlar í allt annan bransa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Dagur Örn í HK
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur félaginu sínu til varnar – Segir að öll ensk lið séu að glíma við sama vandamál

Kemur félaginu sínu til varnar – Segir að öll ensk lið séu að glíma við sama vandamál
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Enzo Maresca verði rekinn fyrir jól

Telur líkur á að Enzo Maresca verði rekinn fyrir jól
433Sport
Í gær

United og PSG eru áfram að ræða saman – Ugarte og Sancho í samtalinu

United og PSG eru áfram að ræða saman – Ugarte og Sancho í samtalinu
433Sport
Í gær

Rikki G segir frá vandamálum í Árbænum – Verið að biðja fólk um að bíða með að fá launin sín greidd

Rikki G segir frá vandamálum í Árbænum – Verið að biðja fólk um að bíða með að fá launin sín greidd