fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

United opnar samtalið við franska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 10:00

Youssouf Fofana. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafið samtalið við Monaco og vill skoða það að kaupa Youssouf Fofana miðjumann félagsins.

Fofana er 25 ára gamall franskur landsliðsmaður en hann á bara ár eftir af samningi.

AC Milan er að reyna að kaupa Fofana en United er farið að skoða kostinn.

United er einnig að skoða Richard Rios miðjumann Palmeiras, Sander Berge miðjumann Burnley, Martin Zubimendi miðjumann Real Sociedad og Sofyan Amrabat sem var á láni hjá liðinu í fyrra.

United hefur mest viljað fá Manuel Ugarte miðjumann PSG en félagið ætlar ekki að borga uppsett verð.

Untied veit hins vegar að PSG vill selja hann eftir að félagið keypti Joao Neves frá Benfica fyrir um 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann