fbpx
Miðvikudagur 07.ágúst 2024
433Sport

Gæti United losnað við Antony til Sádí Arabíu?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í enskum blöðum er fjallað um það að Manchester United gæti losnað við Antony í sumar.

Þar segir að Al Nassr í Sádí Arabíu hafi áhuga á því að kaupa hann.

Þessi 24 ára gamli kantmaður frá Brasilíu hefur upplifað tvö mjög erfið ár hjá Manchester United.

Hjá Al Nassr má finna Cristiano Ronaldo, Sadio Mane og fleiri stjörnur.

Ljóst er að Antony gæti hækkað laun sín vel og fengið að spila flesta leiki en búist er við að hann verði í litlu hlutverki hjá United í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ibrahimagic keyptur til Víkings – ,,Hugarfar hans smellpassar okkar hugmyndafræði“

Ibrahimagic keyptur til Víkings – ,,Hugarfar hans smellpassar okkar hugmyndafræði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umdeilda OnlyFans stjarnan segist vera hætt: Rekin fyrir að drekka undir stýri – Ætlar í allt annan bransa

Umdeilda OnlyFans stjarnan segist vera hætt: Rekin fyrir að drekka undir stýri – Ætlar í allt annan bransa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Dagur Örn í HK
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur félaginu sínu til varnar – Segir að öll ensk lið séu að glíma við sama vandamál

Kemur félaginu sínu til varnar – Segir að öll ensk lið séu að glíma við sama vandamál
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Enzo Maresca verði rekinn fyrir jól

Telur líkur á að Enzo Maresca verði rekinn fyrir jól
433Sport
Í gær

United og PSG eru áfram að ræða saman – Ugarte og Sancho í samtalinu

United og PSG eru áfram að ræða saman – Ugarte og Sancho í samtalinu
433Sport
Í gær

Rikki G segir frá vandamálum í Árbænum – Verið að biðja fólk um að bíða með að fá launin sín greidd

Rikki G segir frá vandamálum í Árbænum – Verið að biðja fólk um að bíða með að fá launin sín greidd