fbpx
Miðvikudagur 07.ágúst 2024
433Sport

Brighton farið í viðræður við 35 ára Heimsmeistara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton er farið í viðræður við Mats Hummels varnarmann frá Þýskalandi. Sky Sports segir frá.

Hummels sem er 35 ára gamall er samningslaus eftir að samningur hans við Borussia Dortmund rann út.

Hummels var í viðræðum við Bologna á Ítalíu en upp úr þeim viðræðum hefur slitnað.

Brighton hefur opnað samtalið en Sky Sports segir að West Ham sé að skoða það einnig.

Hummels var hluti af Heimsmeistaraliði Þýskalands árið 2014 en hann hefur átt magnaðan feril með bæði Dortmund og Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ibrahimagic keyptur til Víkings – ,,Hugarfar hans smellpassar okkar hugmyndafræði“

Ibrahimagic keyptur til Víkings – ,,Hugarfar hans smellpassar okkar hugmyndafræði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umdeilda OnlyFans stjarnan segist vera hætt: Rekin fyrir að drekka undir stýri – Ætlar í allt annan bransa

Umdeilda OnlyFans stjarnan segist vera hætt: Rekin fyrir að drekka undir stýri – Ætlar í allt annan bransa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Dagur Örn í HK
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur félaginu sínu til varnar – Segir að öll ensk lið séu að glíma við sama vandamál

Kemur félaginu sínu til varnar – Segir að öll ensk lið séu að glíma við sama vandamál
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Enzo Maresca verði rekinn fyrir jól

Telur líkur á að Enzo Maresca verði rekinn fyrir jól
433Sport
Í gær

United og PSG eru áfram að ræða saman – Ugarte og Sancho í samtalinu

United og PSG eru áfram að ræða saman – Ugarte og Sancho í samtalinu
433Sport
Í gær

Rikki G segir frá vandamálum í Árbænum – Verið að biðja fólk um að bíða með að fá launin sín greidd

Rikki G segir frá vandamálum í Árbænum – Verið að biðja fólk um að bíða með að fá launin sín greidd